Iyengar jóga – morgunnámskeið

Iyengar Yoga with Eva Hallbeck – Mixed Levels 🧘♀️✨ A well-structured and inspiring Iyengar Yoga course suitable for both beginners and experienced practitioners. Eva Hallbeck teaches with precision, warmth, and professionalism. Classes are taught in English (with Icelandic support if needed). 📅 Course Dates 12 January – 4 February 🕘 Class Schedule Mondays & Wednesdays […]
Frítt hádegisjóga á þriðjudögum

Fríir hádegistímar á þriðjudögum í nóvember Indverska sendiráðið býður upp á frítt jóga í hádeginu á þriðjudögum. Velkomin í tímann sem er kl. 12 -13 alla þriðjudaga í nóvember. Ath. þú þarft að skrá þig í tímann.
Jóganámskeið, stig1. hefst 10. nóvember 2025

Hatha jóga stig 1 Framhaldsnámskeið, stig 1. (4 vikur). Dagsetning: 10.nóvember – 3. desember 2025 (4 vikur) auk þess sem þú getur mætt í opinn tíma á laugardögum. Kennslutímar: Mánudagar & miðvikudagar kl. 18:45 – 20:00. Staðsetning: Faxafen 10, 2. hæð. Námskeiðið er hannað fyrir jóganemendur sem hafa lokið byrjendanámskeiði í jóga. Þar sem fleiri […]
Allir Laugardagar Hathajóga

☀️ Laugardagsmorgnar í jafnvægi – Hatha jógaÁ laugardagsmorgnum kl. 10:00–11:15 bjóðum við þér í klassískan Hatha jógatíma þar sem við byggjum upp styrk og mýkt. Við höfum frábæra aðstöðu til jógaiðkunnar bæði bandavegg og allan jógabúnað. Tíminn samanstendur af hefðbundnum jógastöðum, öndunaræfingum og slökun. Við gefum okkur tíma í hverja stöðu, vinnum með líkamlega meðvitund […]
Sunnudagar Restorativejóga

🌿 Restorative jóga Restorative jóga (endurnærandi jóga) er mild og róandi jógaiðkun sem miðar að því að endurheimta jafnvægi í líkama og huga. Restorative jóga snýst ekki um að teygja eða styrkja heldur að slaka djúpt á, virkja sef taugakerfið (parasympatíska taugakerfið) og skapa innri frið og endurheimt. 🧘♀️ Aðalmarkmið Restorative jóga er:Að gefa líkamanum tækifæri til að hvílast og […]
Jógakennararnir

Eva Hallback – Jógakennari & Fyrrum AtvinnudansariEva hefur áratuga reynslu af hreyfingu og líkamsvitund eftir farsælan feril sem atvinnudansari bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún lauk 500 stunda Hatha jógakennaranámi og hefur kennt jóga í Las Vegas, Bandaríkjunum, síðan 2011. Árið 2021 lauk hún Iyengar jógakennararéttindum, sem endurspeglar hennar miklu áherslu á nákvæmni, stöðugleika og […]
Jóganámskeið Hatha jóga Stig 2, hefst 5. janúar 2026

Hatha jóga Stig 2 Dagsetning: 5. janúar 25. mars 2026 (12 vikna námskeið). Kennslutímar: Mánudagar & miðvikudagar kl. 17:00 – 18:15 (75mín). Staðsetning: Faxafen 10, 2. hæð. Námskeiðið er hannað fyrir nemendur sem hafa reynslu af jóga og/eða hafa verið með okkur áður á jóganámskeiðum. Námskeiðin miða við ákveðna þekkingu á stöðum eins og höfuð- […]
Restorative jóga föstudaginn 21. mars

Hvað er Restorative Jóga? Restorative jóga er mild róandi jógaiðkun sem hjálpar þér að ná djúpri slökun og endurnæringu. Í tímunum er notað mikið af stuðningsbúnaði eins og teppum, stólum, pullum, sandpokum og belti til að gera þér kleift að dvelja í algjörri hvíld í hverri stöðu. Þetta gerir þér kleift að sleppa öllum spennu […]
Gistingin á Krít

Gistingin í Jógahúsinu Við höfum valið af kostgæfni stað sem sameinar bæði heimilislega gistingu og mjög góða jógaaðstöðu. Þetta er 4 skiptið sem við förum á þennan stað og við elskum að vera þarna – það munt þú gera líka. Dásamleg náttúrufegurð einfaldleiki og hlýa umvefur staðinn. Staðurinn er líka fullkominn til að geta kennt […]
Praktískar upplýsingar

Innifalið í verði Gisting 7 nætur. morgunmatur 7 morgna Kvöldmatur 5 kvöld 2 kvöldverðir á veitingastöðum kostnaður við leigubíla/rútur (frá Chania og tilbaka að lokinni ferð) Dagleg hugleiðsla, yoga 2x á dag (nema fyrsta og síðasta dag – þá 1x) Aðgengi að yogasal og búnaði Skipt á lökum x1 (fyrir þá sem gista í jógahúsinu) […]