Restorative jóga föstudaginn 21. mars

Hvað er Restorative Jóga? Restorative jóga er mild róandi jógaiðkun sem hjálpar þér að ná djúpri slökun og endurnæringu. Í tímunum er notað mikið af stuðningsbúnaði eins og teppum, stólum, pullum, sandpokum og belti til að gera þér kleift að dvelja í algjörri hvíld í hverri stöðu. Þetta gerir þér kleift að sleppa öllum spennu […]

Nýtt námskeið hefst 2. apríl 2025

Velkomin á vornámskeið Jóganámskeið – Vor 2025  📅 Dagsetning: 2. apríl – 29. maí 2025🕒 Kennslutímar: Mánudagar & miðvikudagar kl. 16:30–18:00📍 Staðsetning: Síðumúla 15, 3 hæð. 💻 Fjarþátttaka: Allir tímar eru einnig í beinu streymi á Zoom og hægt er að horfa á upptöku í allt að 7 daga eftir hvern tíma. Um námskeiðiðÞetta er 9 […]

Jóganámskeið á Zoom 2025

Velkomin með á jóganámskeið á Zoom það er frábær viðbót að geta komist í góða jógatíma á Zoom.  Tímarnir eru kenndir í jógasal Yoga&Heilsu og eru í beinu streymi, eftir tímann er upptaka send til allra sem eru skráðir á námskeiðið.  Þú getur ýmist verið með í beinu streymi eða horft á upptökuna þegar þér […]

Gistingin á Krít

Gistingin í Jógahúsinu Við höfum valið af kostgæfni stað sem sameinar bæði heimilislega gistingu og mjög góða jógaaðstöðu. Þetta er 4 skiptið sem við förum á þennan stað og við elskum að vera þarna – það munt þú gera líka. Dásamleg náttúrufegurð einfaldleiki og hlýa umvefur staðinn. Staðurinn er líka fullkominn til að geta kennt […]

Vinnustofa – standandi stöður

Vinnustofa með standandi stöður Dagsetning: laugardagur 27. april 2024. Tímasetning: 10:00 -13:00. Staðsetning: Jógasalur Ljósheima, Borgartúni 3. Velkomin á vinnustofu í standandi stöðum. Við gerum standandi jógastöður í nánast hverjum tíma en hér munum við fara aðeins dýpra og nálgast stöðurnar frá öðrum sjónarhóli en venjulega. Við munum nota blokkir, belti og stóla og jógavegginn […]

Jógastólar og jógaveggur

Vinnustofa með jógastóla og jógabönd (Iyengarvegg) Dagsetning: Sunnudagur 17. mars 2024. Tímasetning: 11:00 – 15:00. Staðsetning: Jógasalur Ljósheima, Borgartúni 3. Við verðum með skemmtilega jógavinnustofu þar sem við lærum að nota jógastóla og bandavegg. Jógastólar eru skemmtileg viðbót sem hjálpar okkur  t.d. dvelja lengur í erfiðum stöðum, dýpka stöður og/eða skilja betur hvernig við eigum […]

Jóganámskeið í Ljósheimum

Lokað 7 vikna námskeið hefst 2. apríl 2024 Velkomin á 7 vikna jóganámskeið. Á þessu námskeiði er unnið að venju með hefðbundnar jógastöður eins og standandi stöður, hryggvindur, bakfettur, höfðuð -og herðastöður auk núvitundar og öndunaræfinga.  í flestum tímum eru 2 kennarar til staðar og kennt er í anda Hathajóga en báðir kennararnir eru reyndir […]

Praktískar upplýsingar

Innifalið í verði Gisting 7 nætur. morgunmatur 7 morgna Kvöldmatur 5 kvöld Dagleg hugleiðsla, yoga 2x á dag (nema fyrsta og síðasta dag – þá 1x) Aðgengi að yogasal og búnaði Skipt á lökum x1 (fyrir þá sem gista í jógahúsinu) Aðgengi að eldhúsi og möguleiki á að fá að þvo þvott í þvottavél Handklæði […]