Jóga Retreat á Krít – Endurnærandi upplifun í sól og blíðu
Komdu með okkur í einstakt jóga retreat á fallegu eyjunni Krít þar sem þú getur dýpkað jógaiðkunina þína, slakað á og fyllt á batteríin í yndislegri náttúru. Þetta retreat er fyrir alla, óháð reynslu af jóga. Það er að sjálfsögðu mikill kostur að hafa stundað jóga áður.
Hvað býður retreatið upp á?
Hver er staðsetningin? Retreatið verður haldið í Chora Sfakion sem er friðsælt og fallegt lítið þorp á suður hluta eyjunnar.
Fyrir hvern er retreatið? Retreatið er fyrir alla sem vilja slaka á, dýpka jógaiðkun sína og njóta samveru með öðrum í dásemlega nærandi umhverfi. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin(n) í jóga.
Dagskrá:
asana.heilsa@gmail.com
+7741192
Allur réttur áskilin