Jóganámskeið á Zoom 2025

Velkomin með á jóganámskeið á Zoom það er frábær viðbót að geta komist í góða jógatíma á Zoom. Tímarnir eru kenndir í jógasal Yoga&Heilsu og eru í beinu streymi, eftir tímann er upptaka send til allra sem eru skráðir á námskeiðið. Þú getur ýmist verið með í beinu streymi eða horft á upptökuna þegar þér […]
Vinnustofa – standandi stöður

Vinnustofa með standandi stöður Dagsetning: laugardagur 27. april 2024. Tímasetning: 10:00 -13:00. Staðsetning: Jógasalur Ljósheima, Borgartúni 3. Velkomin á vinnustofu í standandi stöðum. Við gerum standandi jógastöður í nánast hverjum tíma en hér munum við fara aðeins dýpra og nálgast stöðurnar frá öðrum sjónarhóli en venjulega. Við munum nota blokkir, belti og stóla og jógavegginn […]
Jógastólar og jógaveggur

Vinnustofa með jógastóla og jógabönd (Iyengarvegg) Dagsetning: Sunnudagur 17. mars 2024. Tímasetning: 11:00 – 15:00. Staðsetning: Jógasalur Ljósheima, Borgartúni 3. Við verðum með skemmtilega jógavinnustofu þar sem við lærum að nota jógastóla og bandavegg. Jógastólar eru skemmtileg viðbót sem hjálpar okkur t.d. dvelja lengur í erfiðum stöðum, dýpka stöður og/eða skilja betur hvernig við eigum […]