Restorative jóga föstudaginn 21. mars

Hvað er Restorative Jóga? Restorative jóga er mild róandi jógaiðkun sem hjálpar þér að ná djúpri slökun og endurnæringu. Í tímunum er notað mikið af stuðningsbúnaði eins og teppum, stólum, pullum, sandpokum og belti til að gera þér kleift að dvelja í algjörri hvíld í hverri stöðu. Þetta gerir þér kleift að sleppa öllum spennu […]

Jóganámskeið á Zoom 2025

Velkomin með á jóganámskeið á Zoom það er frábær viðbót að geta komist í góða jógatíma á Zoom.  Tímarnir eru kenndir í jógasal Yoga&Heilsu og eru í beinu streymi, eftir tímann er upptaka send til allra sem eru skráðir á námskeiðið.  Þú getur ýmist verið með í beinu streymi eða horft á upptökuna þegar þér […]

Jóganámskeið í Ljósheimum

Lokað 7 vikna námskeið hefst 2. apríl 2024 Velkomin á 7 vikna jóganámskeið. Á þessu námskeiði er unnið að venju með hefðbundnar jógastöður eins og standandi stöður, hryggvindur, bakfettur, höfðuð -og herðastöður auk núvitundar og öndunaræfinga.  í flestum tímum eru 2 kennarar til staðar og kennt er í anda Hathajóga en báðir kennararnir eru reyndir […]