Jóganámskeið í Ljósheimum

Lokað 7 vikna námskeið hefst 2. apríl 2024

Velkomin á 7 vikna jóganámskeið.

Á þessu námskeiði er unnið að venju með hefðbundnar jógastöður eins og standandi stöður, hryggvindur, bakfettur, höfðuð -og herðastöður auk núvitundar og öndunaræfinga.  í flestum tímum eru 2 kennarar til staðar og kennt er í anda Hathajóga en báðir kennararnir eru reyndir kennarar með Iyengarbakgrunn.

Alltir tímar enda með langri slökun (Savasana).

Tímarnir henta byrjendum jafnt sem vönum jóganemendum.

Tímarnir eru 90 mínútúr á mánudögum og 75 mínútur á miðvikudögum.  Kennsla fer fram 2. apríl – 17. maí 2024 (7 vikna námskeið). Engin kennsla 1. maí.

Mánudögum kl.  16:30  – 18:00 (nema 2. og 30. apríl þá er auka kennsludagur á þriðjudegi).
Miðvikudögum kl. 16:30 – 17:45

Restorative/Nidra 12.apríl, 26. apríl og 10. maí. Föstudaga kl. 16:00 – 17:15.

Staðsetning: Jógasalur Ljósheima, Borgartúni 3.
Sendur er greiðsluseðill í heimabanka  fljótlega eftir skráningu.
Hlökkum til að stunda jóga með þér.
 
Bríet og Unnur

Skráning á námskeið

Asana Jóga

Kennararnir

Bríet Birgisdóttir

Jógakennari

Unnur Einarsdóttir

Jógakennari

Alda Pálsdóttir

Forfallakennari