Jóganámskeið hjá Jóga&Heilsu 2025
Næsta námskeið hefst 6.janúar 2025 og stendur til 31. mars. Kennsla fer fram í jógasal Yoga&Heilsu Síðumúla 15, 3ja hæð. Hægt er að velja milli þess að mæta í tíma eða vera á Zoom. Allir tímarnir eru teknir upp á Zoom og hægt er að vera í streymi eða horfa á upptökur eftir á. Námskeiðið […]
Jóganámskeið í Ljósheimum
Lokað 7 vikna námskeið hefst 2. apríl 2024 Velkomin á 7 vikna jóganámskeið. Á þessu námskeiði er unnið að venju með hefðbundnar jógastöður eins og standandi stöður, hryggvindur, bakfettur, höfðuð -og herðastöður auk núvitundar og öndunaræfinga. í flestum tímum eru 2 kennarar til staðar og kennt er í anda Hathajóga en báðir kennararnir eru reyndir […]