Hádegisnámskeið – byrjendur hefst 5. janúar 2026

Velkomin á byrjenda námskeið í jóga – Hádegisnámskeið Byrjendanámskeið 4 vikur í hádeginu Dagsetning: 5. janúar  – 28. janúar (4 vikur) auk þess sem þú getur mætt í opna tíma á laugardögum.   Kennslutímar: Mánudagar & miðvikudagar kl. 12:00 – 13:15. Staðsetning: Faxafen 10, 2. hæð.  Námskeiðið er hannað fyrir byrjendur í jóga sem leita að […]

Jóganámskeið, stig1. hefst 10. nóvember 2025

Hatha jóga stig 1 Framhaldsnámskeið, stig 1. (4 vikur).  Dagsetning: 10.nóvember  – 3. desember 2025 (4 vikur) auk þess sem þú getur mætt í opinn tíma á laugardögum. Kennslutímar: Mánudagar & miðvikudagar kl. 18:45 – 20:00. Staðsetning: Faxafen 10, 2. hæð.  Námskeiðið er hannað fyrir jóganemendur sem hafa lokið byrjendanámskeiði í jóga. Þar sem fleiri […]

Allir Laugardagar Hathajóga

☀️ Laugardagsmorgnar í jafnvægi – Hatha jógaÁ laugardagsmorgnum kl. 10:00–11:15 bjóðum við þér í klassískan Hatha jógatíma þar sem við byggjum upp styrk og mýkt. Við höfum frábæra aðstöðu til jógaiðkunnar bæði bandavegg og allan jógabúnað.  Tíminn samanstendur af hefðbundnum jógastöðum, öndunaræfingum og slökun. Við gefum okkur tíma í hverja stöðu, vinnum með líkamlega meðvitund […]

Jóganámskeið fyrir framhaldsnemendur hefst 1. sept 2025

Velkomin framhaldsnámskeið í jóga Námskeiðið er nú fullbókað – Þegar þú skráir þig ferðu á biðlista. Dagsetning: 1. september  – 10. desember 2025 (14 vikna námskeið). Kennslutímar: Mánudagar & miðvikudagar kl. 17:00 – 18:30 (90 mín). Staðsetning: Faxafen 10, 2. hæð.  Námskeiðið er hannað fyrir nemendur sem hafa reynslu af jóga og/eða hafa verið með […]

Restorative jóga föstudaginn 21. mars

Hvað er Restorative Jóga? Restorative jóga er mild róandi jógaiðkun sem hjálpar þér að ná djúpri slökun og endurnæringu. Í tímunum er notað mikið af stuðningsbúnaði eins og teppum, stólum, pullum, sandpokum og belti til að gera þér kleift að dvelja í algjörri hvíld í hverri stöðu. Þetta gerir þér kleift að sleppa öllum spennu […]