Um Asana

Að sitja vel í sér

Orðið Asana kemur úr Sanskrít og þýðir að fá sér þægilegt sæti, eða að sitja vel í sér. Það er einmitt tilgangurinn með jóga að kyrra hugann þannig að við getum dvalið vel í okkur sjálfum. 

Bríet Birgisdóttir og Unnur Einarsdóttir sjá að mestu leiti um alla jógakennsluna. Þær kenna Hatha jóga sem er hefðbundið jóga en með áherslum sem kenndar eru við Iyengar. Við bjóðum eingöngu upp á lokaða tíma til þess að nemendur geti haldið áfram að styrkjast og læra meira á dýptina. Nemendur okkar ná miklum framförum í styrk og liðleika.

Asana Jóga

Kennararnir

Bríet Birgisdóttir

Jógakennari

Unnur Einarsdóttir

Jógakennari

Alda Pálsdóttir

Forfallakennari