Ef skráningarformið virkar ekki eða þú færð “Error” vinsamlega sendu okkur póst á asana.heilsa@gmail.com (unnið er að viðgerð). Mikilvægt að senda upplýsingarnar sem beðið er um á forminu og hvort þú ert að skrá þig á námskeið eða vinnustofu.
📅 Laugardagur 11. janúar 2025.
🕕 kl. 09:30 – 12:30.
📍 Staðsetning: Yoga&Heilsa, Síðumúla 15.
Þessi vinnustofa er fullkomin fyrir þig sem hefur iðkað Iyengarjóga áður eða ert forvitin/n um hvernig slík iðkun fer fram. Iyengarjóga leggur áherslu á tækni og nákvæmni, með notkun á ýmsum búnaði til að dýpka iðkunina. 🧘♂️💪
🔶 Vinnustofan er ekki fyrir algjöra byrjendur en hentar þeim sem hafa einhvern grunn í jóga og vilja bæta sig þekkingu.
Engin krafa um að þú getir allar stöðurnar – þetta er tækifæri til að læra í öruggu og styðjandi umhverfi með skemmtilegu fólki. 😊🌿
💰 Verð:
✨ Skráðu þig og komdu með í ævintýri á dýnunni! ✨
asana.heilsa@gmail.com
+7741192
Allur réttur áskilin