Jóganámskeið hjá Jóga&Heilsu 2025

Næsta námskeið hefst 6.janúar 2025 og stendur til 31. mars.

Kennsla fer fram í jógasal Yoga&Heilsu Síðumúla 15, 3ja hæð.

Hægt er að velja milli þess að mæta í tíma eða vera á Zoom. Allir tímarnir eru teknir upp á Zoom og hægt er að vera í streymi eða horfa á upptökur eftir á. 

Námskeiðið er 3ja mánaðanámskeið sem hefst 6. janúar og stendur til 31. mars. 

  • Mánudagar kl: 16:30 – 18:00 (90 mín).
  • Miðvikudagar kl. 16:30 – 18:00 (90 mín).
  • Verð kr. 26.000/á mánuði, á staðnum (allir á námskeiði fá líka senda upptöku á Zoom).
  • Verð kr. 15.000/á mánuði einungis á Zoom. (upptaka er líka send eftir tímann sem gildir í viku).
  • 2 kennarar eru í hverjum tíma og leiðeiningar eru einnig gefnar á Zoom. 

ATH. einungis er hægt að skrá sig á ALLT námskeiðið í einu en ekki einn mánuð í senn – það á líka við um Zoom námskeið.

Hægt er að óska eftir greiðsluseðli mánaðarlega eða með eingreiðslu (5% afsláttur).

Fyrir iðkendur á Zoom, gott er að hafa jógadýnu, jógakubba, 3 teppi, jógabelti og stól.

Nánari upplýsingar varðandi búnað verða sendar fyrir námskeiðið.

Skráning á námskeið 2025 á staðnum

Skráning á Zoom námskeið

Asana Jóga

Kennararnir

Bríet Birgisdóttir

Jógakennari

Unnur Einarsdóttir

Jógakennari

Alda Pálsdóttir

Forfallakennari