Fríir hádegistímar á þriðjudögum í nóvember

Indverska sendiráðið býður upp á frítt jóga í hádeginu á þriðjudögum.

Velkomin í tímann sem er kl. 12 -13 alla þriðjudaga í nóvember.

Ath. þú þarft að skrá þig í tímann.