Þriðjudagar
12:00–13:00 FRÍTT
Hatha jóga
(Frítt – Indverska sendiráðið)
Þetta eru alhliða jógatímar byggðir á Hatha jóga sem henta öllum getustigum. Kennsla fer fram á ensku.
Föstudagar
13:30–14:45
Slökun
(yin, nidra & restorative).
Slakandi og róandi tímar sem hjálpa þér að koma endurnærð inn í helgina. Léttar æfingar og löng slökun.
Laugardagar
10:00–11:15
Hatha jóga
Tímar fyrir öll getustig en geta verið kröftugir og stundum er boðið upp á jóga flæði.
Sunnudagar
16:00–17:30
Restorative jóga
Tímarnir eru annan hvern sunnudag – sjá dagsetningar
- Janúar: 18.
- Febrúar 1. & 15.
- Mars 1.,15. & 29.
- Apríl 12. & 26.
- Maí 10. & 24.
- Júní 7. og 21.
Stakur tími
1 tími
Þegar þú greiðir fyrir tímann færðu möguleika á að skrifa hvaða tíma þú ert að greiða fyrir.
Klippikort
Gildir í 3 mánuði
Kortið gildir fyrir alla Opna tíma. Hægt er að greiða 2 klipp fyrir Restorative jóga. Skráning í hér fyrir ofan.
Restorative jóga
1 tími
Restorative jóga er oftast leitt af 2 kennurum og nemendur fá mikla aðstoð í hverjum tíma. ATH. nemendur á námskeiði eru með eigin greiðsluhlekk og skrá sig ekki hér.