☀️ Laugardagsmorgnar í jafnvægi – Hatha jóga
Á laugardagsmorgnum kl. 10:00–11:15 bjóðum við þér í klassískan Hatha jógatíma þar sem við byggjum upp styrk, mýkt og ró í gegnum rólega en kraftmikla æfingu.
Velkomin(n) eins og þú ert. 🌞
🌿 Sunnudagslúxus í oddavikum – Restorative jóga.
Annan hvern sunnudag bjóðum við þér í djúp endurnærandi tíma kl. 17:00–18:30, þar sem líkaminn fær að hvílast, mýkjast og tengjast inn á við – í algjörum lúxus.
NÆSTI TÍMI ER 26.OKTÓBER.