🧘♀️ Styrkur, mýkt og stöðugleiki á miðvikudegi.
Á miðvikudögum kl. 12:00-12:50 býðst þér einstakt tækifæri til að staldra við og næra líkama og huga í hádeginu.
Eva Hallbeck, reyndur Iyengar-jógakennari, leiðir tímann þar sem áhersla er lögð á styrk, liðleika og líkamlega meðvitund í gegnum hefðbundnar jógastöður.
Við vinnum með jógabönd og önnur hjálpartæki til að dýpka stöðurnar, auka nákvæmni og aðlaga æfinguna að þínum þörfum – hvort sem þú ert byrjandi eða vanur iðkandi.
Stöðugleiki og mýkt – í hádeginu 🌿
Frítt fyrir nemendur á námskeiði.
Verð: kr. 3300
ATH. greiðsluseðill er sendur í heimabanka við skráningu.
TILBOÐ Í SEPTEMBER kr. 2000