Komdu í einstakan hádegistíma á mánudögum þar sem við nýtum tímann vel:
Við förum í gegnum klassískar jógastöður með áherslu á styrk, liðleika og innri ró. Við vinnum markvisst með jógabönd sem dýpka stöðurnar, styðja líkamann og hjálpa okkur að kanna nýja möguleika – á mottunni og utan hennar.
Tíminn hentar öllum sem vilja örlítið orkuboost, mýkt og meðvitund inn í restina af deginum. Fullkomin byrjun á vikunni. 🌿
Frítt fyrir nemendur á námskeiði.
Verð: kr. 3300
ATH. greiðsluseðill er sendur í heimabanka við skráningu.
TILBOÐ Í SEPTEMBER kr. 2000